1.4.2009 | 17:05
Nígeríumenn Norðursins
Ég held að eins og staðan er í dag geti ríkisstjórnin lítið gert í því sem mestu skiptir ! Það er íslenskt orðspor sem því miður er þannig að enginn vill eiga viðskipti við okkur - við erum Nígeríumenn Norðursins. Einhverjar niðurfellingar skulda til fyrirtækjanna eða heimilanna á kostnað erlendra kröfuhafa væru til dæmis til að hella olíu á eldinn. Þetta er bara alþekkt í viðskiptum í dag - íslensk félög hafa engar ábyrgðir að baki sínum viðskiptum vegna hruns íslensku bankanna og enginn erlendur banki vill gangast í ábyrgð fyrir íslenskt fyrirtæki.
![]() |
Ævistarfið farið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Vélarnar mættar á svæðið
- Hvers vegna er Ísland ekki í forgangi?
- Hiti nálægt 20 stigum á Norðausturlandi
- Flösku með bensíni kastað í hús og kveikt í
- Hugmyndafræðin þvert á vilja íbúa
- Margir sem eiga nú ekki fyrir mat
- Þurfum hiklaust að gyrða okkur í brók
- Hefur komið til Íslands 25 sinnum
- Kennaranámið snýst of mikið um leiki og föndur
- Tóku auglýsinguna úr birtingu
Erlent
- Hverju hvíslaði Trump að Macron?
- Segir að Pútín sé ekki treystandi
- Tilbúinn til að herða þvinganir
- Munu funda innan tveggja vikna
- Trump undirbýr fund milli Selenskís og Pútíns
- Leita Svíans í Glommu
- Hvað sögðu Evrópuleiðtogarnir?
- Átti hið besta samtal við Trump
- Fundur með bæði Selenskí og Pútín í sjónmáli
- Selenskí mætti í jakkafötum
Fólk
- Matvii og Ásgerður Sara sigruðu
- Í senn sjónrænt listaverk og innilegt ástarbréf
- 60 ára og nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi
- Marius Borg ákærður fyrir fjórar nauðganir
- Poppstjarna dæmd í rúmlega þriggja ára fangelsi
- Parker fór fögrum orðum um Laufeyju
- Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
- Gaddavír á gresjunni
- Ég stenst ekki pínulitlar bækur
Viðskipti
- Vaxtaákvörðun á morgun
- Arctic Adventures gerir breytingar
- Svissneskir úraframleiðendur ókyrrast
- Bandarískir neytendur sýndu lit í júlí
- Vantar skýrari áætlun í ríkisfjármálum
- Ingþór tekur við starfi Heiðars hjá BL
- Hið ljúfa líf: Bragðlaukarnir lurkum lamdir
- Samkeppnishæfni landsins sterk
- Meðallengd leigusamninga tæpir 13 mánuðir
- Einhliða gagnsæi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.