Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
9.9.2008 | 16:41
Sprengjum bara það sem okkur sýnist
Það er bara ekkert tillit tekið til okkar sprengjuáhugamanna og því eru menn bara að sprengja í tætlur það sem þeim sýnist. Ríkið tekur af okkur skatta og gjöld, en kemur ekkert til móts við okkur t.d. með því að skaffa okkur byggingar eða landsvæði til sprenginga Það hefur orðið sprenging í fjölda sprengjuáhugamanna undanfarin ár og það eru ekki bara menn sem sprengja í dag á gamlárskvöld heldur er þetta bara orðið áhugamál og lífstíll fjölda manna allt árið um kring. Það bara verður að koma til móts við þennan hóp. Að kalla okkur skemmdarvarga er bara alger dónaskapur meðan ekkert tillit er tekið til okkar.
Fordæma akstur utan vega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn