Leita í fréttum mbl.is

Pabbinn

Í gærkvöldi var mér og konunni boðið að sjá sýninguna Pabbinn sem hann Bjarni Haukur Hellisbúi hefur sett upp í Iðnó í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar.  Ég hló svo mikið að ég bara verð að benda fólki á að sjá þetta - maður sá sjálfan sig í býsna mörgum atriðum LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Helgason
Egill Helgason
Höfundur er oft hugsi yfir ýmsu.  Klórar sér oft í höfðinu.  Finnst alveg svakalega margt, en er dapurlega latur við að blogga.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband