25.1.2007 | 18:17
Pabbinn
Í gærkvöldi var mér og konunni boðið að sjá sýninguna Pabbinn sem hann Bjarni Haukur Hellisbúi hefur sett upp í Iðnó í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar. Ég hló svo mikið að ég bara verð að benda fólki á að sjá þetta - maður sá sjálfan sig í býsna mörgum atriðum
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Þyrlur Landhelgisgæslunnar í tveimur útköllum
- Tekjuhæstu alþingismennirnir og ráðherrarnir
- Danir leita danskrar stúlku á Íslandi
- Töldu riffil með hljóðdeyfi tengjast Gufunesmálinu
- Það er rotta í rúminu: Annað útkallið á 15 árum
- Drónabann á menningarnótt
- Þetta eru tekjuhæstu forstjórar landsins
- Veðurblíða í Eyjafirði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.