7.5.2007 | 12:27
Óvenjuleg sjón – Hrafnslaupur í rafmagnsmastri
Á ferð um suðurland í gær, ókum við framhjá þessum hrafnslaup hátt í rafmagnsmastri. Ég hef ekki séð slíka staðsetningu áður og skil ekki hvernig hrafninum hefur tekist að raða saman laup sínum á þessum stað.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:31 | Facebook
Færsluflokkar
Af mbl.is
Fólk
- Að sjá fegurðina í því sem leynist
- Matvii og Ásgerður Sara sigruðu
- Í senn sjónrænt listaverk og innilegt ástarbréf
- 60 ára og nær óþekkjanleg með nýja hárið
- Nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi
- Marius Borg ákærður fyrir fjórar nauðganir
- Poppstjarna dæmd í rúmlega þriggja ára fangelsi
- Parker fór fögrum orðum um Laufeyju
- Ljósbrot tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs
- Gaddavír á gresjunni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.