21.9.2007 | 14:13
Spurning dagsins
Jæja ég hef verið afspyrnu latur að blogga um mjög langt skeið. Reyndar hef ég haft yfirdrifið nóg að gera. Jæja en hvað um það. Um síðustu helgi fékk ég mér skemmtilegan göngutúr í fallegu umhverfi og haustið skartaði sínu fegursta. Ég tók margar myndir og setti eina þeirra sem skjámynd í tölvuna mína í vinnunni. Ýmsir hafa kommentað á myndina og spurt hvar hún sé tekin. Enginn hefur hinsvegar viljað trúa svarinu. Ég ætla því að leyfa öðrum að njóta myndarinnar en spurning dagsins er sem sagt hvar er myndin tekin ?
Færsluflokkar
Af mbl.is
Erlent
- Hverju hvíslaði Trump að Macron?
- Segir að Pútín sé ekki treystandi
- Tilbúinn til að herða þvinganir
- Munu funda innan tveggja vikna
- Trump undirbýr fund milli Selenskís og Pútíns
- Leita Svíans í Glommu
- Hvað sögðu Evrópuleiðtogarnir?
- Átti hið besta samtal við Trump
- Fundur með bæði Selenskí og Pútín í sjónmáli
- Selenskí mætti í jakkafötum
Athugasemdir
Ég ætla að skjóta á að myndin sé tekinn í Borgarfirði eða á Vestfjörðum.
Jakob Falur Kristinsson, 21.9.2007 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.